Góðan og blessaðan!
Ég er ljósmyndari sem hjálpar fólki og fyrirtækjum að segja sögu í myndum. Viltu bóka töku eða skoða myndirnar mínar?
Portfolio
Sumar
Haust
Vetur
Vor
Um mig
Ég er ástríðufullur ljósmyndari með brennandi áhuga á að fanga fegurð íslenskrar náttúru og mannlífs. Markmið mitt er að segja sögur í gegnum linsuna og vekja tilfinningar hjá áhorfandanum.
Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á samstarfi eða vilt kaupa prentuð verk.